DC-ferlar með Ísland sem umsjónarland (RMS)
Lyfjastofnun tekur að sér að vera umsjónarland (Reference Member State) í svokölluðum DC-ferlum. Áhugasamir eru hvattir til að senda inn umsókn. Vinsamlega athugið að engin laus pláss eru á þessu ári. Ef breytingar verða á þessu mun Lyfjastofnun uppfæra upplýsingar um framboð á plássum. Hægt er senda inn umsóknir fyrir 2024.
Vinsamlegast fyllið út eyðublaðið og sendið með tölvupósti til [email protected].
Lyfjastofnun áskilur sér rétt til að svara umsækjendum innan fjögurra vikna frá móttöku beiðna.
Uppfært: 27. mars 2023