Lyfjaverðskrá endurútgefin

Lyfjaverðskrá 1. mars 2024 hefur verið endurútgefin þar sem leiðréttingar var þörf á þremur stöðum

Lyfjaverðskrá 1. mars 2024 hefur verið endurútgefin.

Ástæða endurútgáfu er sú að heildsala lyfjanna Abrysvo og Litfulo var ekki rétt skráð, og viðmiðunargjaldmiðill lyfsins Signifor var ekki réttur. Þetta hefur nú verið lagfært.

Uppfærða verðskrá, ásamt öðrum skjölum má nálgast á verðskrársíðunni á vef Lyfjastofnunar.

Síðast uppfært: 29. febrúar 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat