Lyfjaverðskrá 1. maí 2024 endurútgefin

Leiðréttingar var þörf á þremur stöðum

Lyfjaverðskrá 1. maí 2024 hefur verið endurútgefin á vef Lyfjastofnunar.

Heildsali lyfsins Detrusitol Retard breytist úr Distica yfir í Parlogis. Lyfjaheiti á Mianserin Mylan breytist í Mianserin Viatris og rangt verð var skráð í lyfjaverðskrá fyrir Quetiapin Mylan.

Uppfærða verðskrá, ásamt öðrum skjölum, má nálgast á síðu um lyfjaverðskrá.

Síðast uppfært: 30. apríl 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat