Nýtt frá CHMP – febrúar 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 19.-22. febrúar sl.

Á fundi sérfræðinganefndarinnar var mælt með að tíu lyf fengju markaðsleyfi.

  • Mælt með markaðsleyfi fyrir lyfinu Qalsody (tofersen) til notkunar við MND sjúkdómnum í sérstökum tilvikum
  • Fyrsta lyfið á töfluformi sem viðbótarmeðferð við næturtengdri blóðrauðamigu, Voydeya (danicopan), fékk jákvæða umsögn CHMP
Síðast uppfært: 13. mars 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat