Mikið vinnuálag í verkefnum sem tengjast umsýslu markaðsleyfa

Hagsmunaaðilar mega búast við að úrlausn erinda seinki

Vegna mikils álags um þessar mundir í verkefnum sem tengjast umsýslu markaðsleyfa, mega hagsmunaaðilar búast við að umsýsla erinda er varðar markaðsleyfi geti tafist af þeim sökum.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

Verkefnum sem varða markaðssetningu lyfja á markað á Íslandi verður forgangsraðað eftir fremsta megni.

Síðast uppfært: 10. maí 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat