Lyfjaverðskrá 1. mars 2024 endurútgefin

Leiðréttingar var þörf á einum stað

Lyfjaverðskrá 1. mars 2024 hefur verið endurútgefin á vef Lyfjastofnunar.

Ástæða endurútgáfu er sú að lyfið Adcirca með vörunúmer 994831 var tvískráð í exelskjali. Þetta hefur nú verið lagfært.

Uppfærða verðskrá, ásamt öðrum skjölum, má nálgast á síðu um lyfjaverðskrá.

Síðast uppfært: 4. mars 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat