Lyfjaverðskrá 1. júní 2024 endurútgefin

Leiðrétta þurfti tvö atriði í verðskránni

Lyfjaverðskrá 1. júní 2024 hefur verið endurútgefin.

Leiðrétta þurfti tvö atriði í verðskránni:

  • Vegna mistaka var vörunúmer 522257, Baklofen Viatris 25 mg, 50 stk, fellt úr lyfjaverðskrá vegna birgðaskorts sem er rangt.
  • Desmopressin Teva B. V. er skráð með rangt lyfjaform og ranga heildsölu.

Uppfærða verðskrá má finna á hefðbundnum stað lyfjaverðskrár.

Síðast uppfært: 3. júní 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat