Nýtt frá CMDh

Markaðsleyfishafar og umboðsmenn eru beðnir að kynna sér upplýsingar um nítrósamín-óhreinindi og þær aðgerðir sem grípa þarf til í því samhengi.

CMDh fundaði dagana 12.-14. desember sl. CMDh er samstarfsnefnd lyfjastofnana í Evrópu um málefni lyfjaskráninga og viðhald markaðsleyfa. Að þessu sinni er athygli markaðsleyfishafa og umboðsmanna vakin á umræðu um nítrósamín-óhreinindi og þeirra aðgerða sem grípa þarf til.

Síðast uppfært: 22. janúar 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat