Fréttir

Skipulagsbreytingar hjá Lyfjastofnun 1. febrúar 2024

Vegna aðhaldsaðgerða hefur þurft að stokka spilin upp á nýtt og endurskipuleggja vinnu og verkferla. Allra leiða var leitað til að koma í veg fyrir uppsagnir starfsfólks. Það tókst

Nýtt frá CHMP – janúar 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 22.-25. janúar sl.

Lyfjaverðskrá 1. febrúar 2024

Verðskráin er nú aðgengileg

Birtar hafa verið reglur um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá

Lyfjastofnun er heimilt að lækka gjöld sem kveðið er á um í gjaldskrá, gefi sérstakar ástæður tilefni til

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – ATC-flokkunarkerfi

Breytingar á ATC-flokkunarkerfi lyfja fyrir menn og dýr sem tóku gildi 1. janúar 2024

Starfsmönnun Lyfjastofnunar fækkaði um 10% árið 2023

Framlag ríkisins til Lyfjastofnunar dregst saman á milli ára

Lyfjaverðskrárgengi 1. febrúar 2024

Gengið hefur verið uppfært

Undanþágulyf sem oftast var ávísað árið 2023

Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð

Nýtt frá CVMP – Janúar 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 16. - 1 7. janúar sl.

Fundur lyfjaöryggisnefndar EMA í janúar

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 8.-11. janúar sl.

Nýtt frá CMDh

Markaðsleyfishafar og umboðsmenn eru beðnir að kynna sér upplýsingar um nítrósamín-óhreinindi og þær aðgerðir sem grípa þarf til í því samhengi.

Nýtt fyrirkomulag við birtingu öryggis- og fræðsluefnis

Öryggis- og fræðsluefni er nú birt einu sinni í mánuði

Tími verkefnis um rafræna fylgiseðla framlengdur um ár

Tilraunaverkefnið hófst í mars 2021 og mun standa til febrúarloka 2025. Verkefnið er á vegum heilbrigðisráðuneytisins

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – SIMULECT (basiliximab)

Ekki má nota lykjur með vatni fyrir stungulyf sem eru í sömu pakkningu og Simulect 20 mg hettuglös til að blanda Simulect stofn

Lyf felld úr lyfjaverðskrá febrúarmánaðar 2024 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. febrúar 2024

Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur

Breyttar áherslur við símsvörun frá 17. janúar

Áríðandi erindum forgangsraðað

Nýjar gjaldskrár Lyfjastofnunar

Gjaldskrárnar sem um ræðir eru annars vegar vegna lyfja, hins vegar lækningatækja. Árgjöld lyfja hækka ekki frá síðasta ári, en að öðru leyti er meðaltalshækkun liða gjaldskránna 8,7% milli ára

Lyfjaverðskrá 1. janúar endurútgefin

Smásöluálagningu fyrir nokkur lyf vantaði í fyrri útgáfu

Vegna móttöku eftirritunarskyldra lyfja frá apótekum og heilbrigðisstofnunum

Frá og með 1. janúar 2024 verður móttaka eftirritunarskyldra lyfja hjá Lyfjastofnun háð því skilyrði að þeim fylgi ekki lyf af öðrum toga

Lyfjaverðskrá 1. janúar 2024

Verðskráin er nú aðgengileg

Skiptiskrá lyfja aðgengileg í nýrri vefþjónustu frá áramótum

Eldri útgáfa verður keyrð samhliða til að tryggja aðgengi að gögnum

Nýtt frá CHMP – desember 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 11.-14. desember sl.

Lyfjaverðskrárgengi 1. janúar 2024

Gengið hefur verið uppfært

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Leqvio (inclisiran)

Mikilvægar upplýsingar um Leqvio (inclisiran) stungulyf, notkun fyrir inndælingu

Elvanse – fjöldi ávísana í umferð gæti leitt til skorts

Ávísanirnar eru í mismunandi styrkleikum og virðist þeim hafa fjölgað þegar lyfið var ófáanlegt. Þess vegna hafa lyfjafræðingar í apótekum fengið tímabundinn lesaðgang að lyfjagagnagrunni landlæknisembættisins, fyrir tilstuðlan Lyfjastofnunar, til að koma í veg fyrir afgreiðslu lyfsins í óþarflega miklu magni. Lyfjastofnun telur tímabært að lyfjafræðingar í apótekum fái aðgang til frambúðar.

Gleðilega hátíð

Hátíðarkveðja frá starfsfólki Lyfjastofnunar

Breyttar áherslur við afgreiðslu símtala

Nýtt verklag tekur gildi um miðjan janúar

Heildarsparnaður eftir verðendurskoðun um hálfur milljarður

Nýafstaðin verðendurskoðun Lyfjastofnunar mun leiða til þess að kostnaður vegna lyfja lækkar. Ávinningurinn skilar sér til Sjúkratrygginga, Landspítala og notenda

Lyf felld úr lyfjaverðskrá janúarmánaðar 2024 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Nýjum lista ESB yfir sérstaklega mikilvæg lyf ætlað að fyrirbyggja lyfjaskort

Í listanum er að finna rúmlega 200 virk efni lyfja sem mikilvægt er að séu ávallt til staðar. Því munu lyfjastofnanir í Evrópu leggja sérstaka áherslu á að koma í veg fyrir skort þessara lyfja, m.a. með nánara eftirliti með framboði þeirra

Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. janúar 2024

Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur

Lyfjaverðskrá 15. desember 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

Nýtt frá CVMP – Desember 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 5. - 7. desember sl.

Lyfjaverðskrárgengi 15. desember 2023

Gengið hefur verið uppfært

Opnunartími hjá Lyfjastofnun yfir hátíðarnar

Opnunartími Lyfjastofnunar yfir hátíðarnar verður með sama sniði og fyrri ár

Bréf sem varða markaðsleyfi lyfja

Breyting verður á auðkenningu og staðfestingu af hálfu Lyfjastofnunar

Fundur lyfjaöryggisnefndar EMA í lok nóvember

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 27.-30. nóvember sl.

Lyfjaverðskrá endurútgefin

Lyfjaverðskrá 1. desember er endurútgefin þar sem leiðrétta þurfti verð eins lyfs

Lyfjaverðskrá gefin út mánaðarlega í stað hálfsmánaðarlega frá áramótum

Lyfjastofnun hefur gefið út lyfjaverðskrá tvisvar í mánuði frá í desember 2021. Nú verður útgáfu svokallaðrar milliverðskrár hætt þar sem fyrirsjánleg er mikil lækkun fjárheimilda Lyfjastofnunar á næsta ári

Lyfjaverðskrá 1. desember 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

Lyfjaverðskrárgengi 1. desember 2023

Gengið hefur verið uppfært

Útgáfu stoðskrár lyfja (FEST) hætt í núverandi mynd

Upplýsingaskyldu áfram sinnt með öðrum leiðum

Fjölga þyrfti markaðssettum lyfjum

Þegar undanþágulyf hefur verið í mikilli notkun um árabil, væri æskilegt að lyfjafyrirtæki hugleiddu að setja lyfið á markað. Slíkt eykur líkur á öruggu aðgengi. Árið 2022 voru afgreiddar hjá Lyfjastofnun u.þ.b. 70.000 umsóknir um ávísun undanþágulyfja

Nýtt frá CHMP – nóvember 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 6.-9. nóvember sl.

Samvinna efld til að takast á við lyfjaskort í Evrópu

Á vettvangi Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) hafa verið settar fram tillögur að vinnuferlum sem nýst gætu til að takast á við alvarlegan lyfjaskort

Lyf felld úr lyfjaverðskrá desembermánaðar 2023 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Lyfjaskortur – Lyfjastofnun mikilvægur hlekkur

Samstarf aðila á markaði og upplýsingamiðlun lykilatriði

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Ozempic (semaglútíð) og Victoza (liraglútíð)

Aukin eftirspurn hefur leitt til birgðaskorts

Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. desember 2023

Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur

Lyfjaverðskrá 15. nóvember 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

Nýtt frá CVMP – Nóvember 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 7. - 9. nóvember sl.

Lyfjaverðskrárgengi 15. nóvember 2023

Gengið hefur verið uppfært

Fundur lyfjaöryggisnefndar EMA í lok október

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 23.-26. október sl.

Nýtt frá CHMP – október 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 9.-12. október sl.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Lyf sem innihalda topiramat

Nýjar takmarkanir til að koma í veg fyrir útsetningu á meðgöngu

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Integrilin (eptifibatíð)

Framleiðslu Integrilin hætt

Ólögleg lyf og steratengd efni gerð upptæk í alþjóðlegri aðgerð

Lyfjastofnun tók þátt í aðgerðum INTERPOL sem beindust að sölu ólöglegra lyfja á netinu

Lyfjaverðskrá endurútgefin

Ástæður endurútgáfu eru þrjár

Greiðsluþátttaka í lyfjunum Saxenda og Wegovy

Í ljósi nýrra upplýsinga frá Norðurlöndunum hefur einstaklingsbundin greiðsluþátttaka fyrir lyfin Saxenda og Wegovy verið endurskoðuð

Remurel útskiptanlegt við Copaxone frá 1. nóvember 2023

Ákvörðunin var tekin að beiðni markaðsleyfishafa og höfðu samráði við Landspítala

Lyfjaverðskrá 1. nóvember 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

Aukaverkanatilkynningar vegna dýralyfja

Dýralæknum ber skylda til að tilkynna atvik vakni grunur um aukaverkun vegna notkunar dýralyfs. Dýraeigendur geta einnig tilkynnt

Greiðsluþátttaka í Spinraza verður óháð aldri sjúklings við upphaf meðferðar

Lyfjastofnun hefur samþykkt að fenginni umsögn lyfjanefndar Landspítala, að greiðsluþátttaka í lyfinu Spinraza verði óháð aldri sjúklings við upphaf meðferðar. Fram til þessa hefur greiðsluþátttaka í lyfinu verið bundin við sjúklinga yngri en 18 ára. Spinraza er ætlað til meðferðar við mænuhrörnunarsjúkdómnum SMA

Lyfjaverðskrárgengi 1. nóvember 2023

Gengið hefur verið uppfært

Fundur lyfjaöryggisnefndar EMA í lok síðasta mánaðar

Gáttatif skráð sem algeng aukaverkun lyfja sem innihalda omega-3 fitusýru-estra. Engin lyf sem innihalda Omega-3 á þessu formi eru í notkun á Íslandi

Lyfjastofnun Evrópu varar við fölsuðum Ozempic lyfjapennum

Lyfjastofnun hefur gengið úr skugga um að engir falsaðir Ozempic lyfjapennar hafi komið til landsins með lögmætum hætti

Ný lyf á markað í október 2023

Samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október 2023

Jafnlaunaúttekt hjá Lyfjastofnun í september

Niðurstöður leiða í ljós að launamunur milli kynja er innan viðmiðunarmarka jafnréttisáætlunar. Áfram er unnið að því óútskýrður launamunur hverfi

Lyf felld úr lyfjaverðskrá nóvembermánaðar 2023 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. nóvember 2023

Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur

Lyfjaverðskrá 15. október 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

Undanþágulyf sem oftast var ávísað í september 2023

Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð

Rætt um skynsamlega endurskoðun lyfjameðferðar á málþingi um lyf án skaða

Lyfjastofnun er bakhjarl verkefnisins Lyf án skaða sem er alþjóðlegt átak um öryggi sjúklinga

Lyfjaverðskrárgengi 15. október 2023

Gengið hefur verið uppfært

Nýtt frá CVMP – Október 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 3. - 5. október sl.

Samstarfssamningur við slóvensku lyfjastofnuna undirritaður

Forstjóri Lyfjastofnunar bindur vonir við gott samstarf í framtíðinni á sviði lyfjaskráninga, lyfjaeftirlits og vísindaráðgjafar

Birting sjúklingakorta í Sérlyfjaskrá

Lyfjastofnun hvetur markaðsleyfishafa til að óska eftir birtingu sjúklingakorta í Sérlyfjaskrá. Það myndi auka aðgengi heilbrigðisstarfsmanna að efninu og um leið öryggi sjúklinga

Fundur norræns vinnuhóps um lyfjatölfræði fór fram á dögunum

Fundurinn var að þessu sinni haldinn í húsakynnum Lyfjastofnunar

Boðað til upplýsingafundar um umsóknareyðublað – hámarksheildsöluverð undanþágulyfja

Umsóknareyðublað um hámarksheildsöluverð undanþágulyfja verður uppfært til samræmis við nýjar verðlagsreglur sem tóku gildi 1. september sl. Lyfjastofnun óskar eftir samtali við hagsmunaaðila

Hvað á lyfið að heita ?

Í nýjum þætti í Hlaðvarpi Lyfjastofnunar er fjallað um hvernig tillögur að lyfjaheitum eru yfirfarnar og metnar hjá lyfjastofnunum í Evrópu

Lyfjaverðskrá 1. október 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

Nýtt frá CVMP – September 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 5. - 7. september sl.

Leiðbeiningar vegna umsóknar um lyf í lausasölu

Birtar hafa verið leiðbeiningar ætlaðar markaðsleyfishöfum sem hyggjast sækja um að lyf verði fáanlegt í lausasölu. Leiðbeiningarnar eru bæði á íslensku og ensku

Fyrsta hluta verðendurskoðunar Lyfjastofnunar lokið

Lyfjastofnun hefur lokið fyrsta hluta verðendurskoðunar 2023. Áætlað er að lyfjakostnaður lækki um 230 milljónir kr. á ársgrundvelli. Sparnaður verður aðallega hjá Landspítala en lyfjanotendur og Sjúkratryggingar Íslands njóta einnig góðs af honum

Nýtt frá CHMP – september 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 11.-14. september sl. Mælt var með markaðsleyfi fyrir níu ný lyf

Lyfjaverðskrárgengi 1. október 2023

Gengið hefur verið uppfært

Smásöluálagning lyfseðilsskyldra lyfja breytist 1. október

Hámarkssmásöluverð lyfseðilsskyldra lyfja er birt í lyfjaverðskrá og sérlyfjaskrá. Apótekum er enn sem áður heimilt að veita afslætti frá opinberu hámarkssmásöluverði. Hækkunin hefur óveruleg áhrif á lyfjanotendur

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Vaxneuvance (samtengt pneumokokkafjölsykrubóluefni (15-gilt, aðsogað)), stungulyf dreifa í áfylltri sprautu

Mikilvægar upplýsingar varðandi mögulega hættu á að Vaxneuvance áfylltar sprautur geti brotnað.

Breyttum reglum hjá Lyfjastofnun ætlað að draga úr lyfjaskorti og fjölga lyfjum á markaði

Lyfjafyrirtækjum gert kleift að sækja um hærra heildsöluverð fyrir tiltekin nauðsynleg lyf

Kynsjúkdómar og lyf við þeim

Fjölmörg lyf eru til við kynsjúkdómum og flest þeirra eru markaðssett á Íslandi.

Lokað hjá Lyfjastofnun 29. september nk. vegna starfsdags

Nauðsynlegum erindum, s.s. yfirferð undanþágulyfseðla verður sinnt, þrátt fyrir lokun.

Septemberfundur PRAC, lyfjaöryggisnefndar EMA

Vegna áhrifa tópíramats á fóstur hefur nefndin samþykkt tilmæli um varúðarráðstafanir

Árleg inflúensubólusetning – upplýsingar fyrir almenning

Notast verður við sama bóluefni og síðastliðinn vetur og verða 95.000 skammtar tilbúnir til dreifingar þann 16.október nk.

Lyf felld úr lyfjaverðskrá októbermánaðar 2023 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Undanþágulyf sem oftast var ávísað í ágúst 2023

Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð

Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. október 2023

Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur

Lyfjaskortur er í fæstum tilvikum ástæða þess að undanþágulyfi er ávísað

Þetta er niðurstaða greiningar þriggja lyfjafræðinga sem rannsökuðu undanþágulyfjaumsóknir sem samþykktar voru árin 2020 og 2021, og báru saman við stöðu mála í Svíþjóð. Einn rannsakenda er sérfræðingur hjá Lyfjastofnun

Áminning til markaðsleyfishafa um að nota rétta leið við sendingu samantektarskýrsla um öryggi lyfs (PSUR)

Lyfjastofnun, eins og aðrar lyfjastofnanir Evrópu, tekur einungis á móti PSUR sem berast í gegnum PSUR Repository

Lyfjaverðskrá 15. september 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

LiveChat