Þriðja endurútgáfa lyfjaverðskrár októbermánaðar

Enn var þörf á breytingum á lyfjaverðskránni. Verðskráin tekur gildi í dag, 2. október

Lyfjaverðskrá októbermánaðar hefur verið endurútgefin í þriðja sinn. Enn var þörf á lagfæringum, rangur viðmiðunargjaldmiðill hafði verið skráður á vörunúmer 570737 Zolsketil pegylated liposomal. Þetta hefur nú verið leiðrétt.

Uppfærða verðskrá, ásamt öðrum skjölum má nálgast á sínum stað á vef Lyfjastofnunar.

Síðast uppfært: 2. október 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat