Lyfjaverðskrá októbermánaðar hefur verið gefin út í annað sinn. Hún tekur gildi 2. október.
Ástæður endurútgáfu eru þrjár. Leiðrétta þurfti umboðsmannaverð fyrir Pomalidomide Krka, leiðrétta þurfti styrkleika vörunúmers 434697 Advagraf (Heilsa), og leyfisskylda var sett á undanþágulyfið 991093 Xermelo.
Uppfærða verðskrá, ásamt öðrum skjölum má nálgast á sínum stað á vef Lyfjastofnunar.