Bólusetning ungmenna
Bólusetningar 12-15 ára
Viðtal við Valtý Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalækni
Um hvað rannsóknir segja um bólusetningu þessa aldurshóps, um aukaverkanir bæði algengar og sjaldgæfari, hugsanlegar áhyggjur foreldra, og mat á því hvort kostir bólusetningar vegi þyngra en mögulegir ókostir.