Lyfjaverðskrá 15. desember endurútgefin

Skýringin er sú að undanþágulyfjum var bætt við skrána til að mæta skorti á skráðum og óskráðum lyfjum

Lyfjaverðskrá 15. desember hefur verið endurútgefin.
Skýring á endurútgáfu er sú að undanþágulyfjum var bætt við skrána til að mæta skorti á skráðum og óskráðum lyfjum.

Um er að ræða eftirtalin lyf:

Norrænt vnr.Heiti FormStyrkurEining styrksMagnEiningATC flokkur
991647Infectocillinmixt.kyr500000ie/5ml100mlJ01CE02
990045Infectomoxmixtduft100mg/ml100mlJ01CA04
991621Triamsts20mg/ml1mlH02AB08
991639Ketotifentöflur1mg100stkR06AX17
Síðast uppfært: 14. desember 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat