Lyfjaverðskrá 15. júlí hefur verið endurútgefin.
Skýring á endurútgáfu er að það vantaði merkingu á pakkningu Edronax sem undanþágulyf, þ.e. með kóða „1“ í dálkinum „Á undanþágulista.
Lyfjaverðskrá 15. júlí 2022 endurútgefin
Vantaði merkingu við lyfjapakkningu Edronax, sem er undanþágulyf
Síðast uppfært: 15. júlí 2022