Til heilbrigðisstarfsfólks: Ný handbók um lífræn hliðstæðulyf (e. biosimilar medicines)

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafa gefið út handbók um lífræn hliðstæðulyf (e. biosimilar medicines). Handbókin er ætluð heilbrigðisstarfsfólki.

Markmiðið með útgáfu handbókarinnar er að veita heilbrigðisstarfsfólki viðmiðunarupplýsingar um vísindin og regluverkið sem notkun lífrænna hliðstæðulyfja byggir á.

Frétt EMA um útgáfu handbókarinnar

Ný handbók um lífræn hliðstæðulyf

Algengar spurningar og svör um lífræn hliðstæðulyf – ætlað sjúklingum

Síðast uppfært: 16. júní 2017
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat