15. júní 2022
Skráða lyfið Postinor er nú fáanlegt aftur.
9. júní 2022
Lyfin Postinor 1,5 mg og Levonorgestrel Apofri 1,5 mg eru ófáanleg. Bæði lyfin eru væntanleg aftur á lager í næstu viku.
Ráð til lyfjanotenda:
Einhverjir pakkar eru enn fáanlegir í apótekum. Lyfjanotendum er bent á að hringja á undan sér og kanna hvort lyfið sé fáanlegt í viðkomandi apóteki eða nálgast upplýsingar um hvaða nærliggjandi apótek gæti átt lyfið til. Listi yfir apótek á Íslandi.