01. Gæti lyfið verið til í öðru apóteki ?

Já, það er hugsanlegt. Þótt lyf sé ekki til hjá lyfjainnflytjanda, má vel vera að það sé til í einhverjum apótekum. Apótekið sem þú skiptir við og átti ekki lyfið gæti hugsanlega kannað málið annars staðar. Lyfjastofnun hefur ekki upplýsingar um lagerstöðu apóteka.

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat