02. Er krafa að tæki séu flutt inn til landsins í gegnum íslenska dreifingaraðila?

Nei, erlendir söluaðilar geta dreift vöru til Íslands án þess að fara í gegnum íslenska dreifingaraðila. Erlendir aðilar þurfa samt sem áður að tilkynna sig til Lyfjastofnunar.

Síðast uppfært: 3. september 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat