04. Afhverju koma dráttavextir á reikninga vegna árgjalda ?

Lyfjastofnun innheimtir árgjöld skv. gjaldskrá nr. 1451/2020. Í 19. gr. framangreindrar gjaldskrár segir: Eindagi gjalda er 30 dögum frá útgáfu reiknings. Sé gjald ekki greitt á eindaga skulu innheimtir dráttarvextir. Gjöldin eru aðfararhæf.

(01.01.2021)

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat