05. Má senda umsóknir áfram á pappír þótt lyfið sé í rafrænni undanþágulyfjaverðskrá?

Undanþáguávísanir fyrir einstaklinga með skráða kennitölu hérlendis eru eingögnu afgreiddar hjá Lyfjastofnun á rafrænu formi. Pappírs undanþágulyfseðlar eru einungis afgreiddir í undantekningartilfellum m.a. þegar um er að ræða einstaklinga sem ekki eru með íslenska kennitölu.

(12.10.2020)

Síðast uppfært: 29. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat