06. Hvað gildir um lyfseðla sem gefnir eru út í Bretlandi?

Eftir aðlögunartímann verður Bretland ekki lengur ríki sem tilheyrir Evrópska efnahagssvæðinu. Lyfseðlar útgefnir þar í landi muni samkvæmt því ekki uppfylla skilyrði 26. og 27. gr. reglugerðar nr. 1266/2017 , með síðari breytingum, og því ekki heimilt að afgreiða þá í apóteki hér á landi.

(6.2.2020)

Síðast uppfært: 29. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat