06. Þarf umboð þegar lyf er sótt fyrir einstakling með erlent ríkisfang?

Unnið er að lausn hvað varðar miðlæga skráningu umboða fyrir erlenda ríkisborgara. Fram að þeirri lausn metur lyfjafræðingur í apóteki með hvaða hætti skal ganga úr skugga um ótvírætt umboð viðkomandi til að sækja lyfið.

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat