Unnið er að lausn hvað varðar miðlæga skráningu umboða fyrir erlenda ríkisborgara. Fram að þeirri lausn metur lyfjafræðingur í apóteki með hvaða hætti skal ganga úr skugga um ótvírætt umboð viðkomandi til að sækja lyfið.
Unnið er að lausn hvað varðar miðlæga skráningu umboða fyrir erlenda ríkisborgara. Fram að þeirri lausn metur lyfjafræðingur í apóteki með hvaða hætti skal ganga úr skugga um ótvírætt umboð viðkomandi til að sækja lyfið.