06. Hversu lengi mun vörn af bóluefnum við COVID-19 duga?

Þar sem um nýja veiru er að ræða er ekki vitað hversu lengi vörn bóluefna gegn veirunni mun endast eftir bólusetningu. Þannig er ekki þekkt hvort þörf verði á endurteknum bólusetningum síðar meir. Langtímagögn úr rannsóknum á ónæmissvari og virkni munu leiða það í ljós og verða að leiðarljósi í ákvörðunartöku síðar meir.

Síðast uppfært: 8. mars 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat