09. Má kaupa fleiri en eina pakkningu í lausasölu?

Í ákveðnum tilvikum setur Lyfjastofnun hömlur á það hve margar pakkningar og hve stóra pakkningu má selja hverju sinni. Ákvörðun um þetta ræðst af eðli hvers lyfs.

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat