10. Hverjir munu hafa aðgang að Eudamed?

Aðildarríki og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mun hafa aðgang að öllum upplýsingum sem safnað er. Tilkynntir aðilar, rekstraraðilar og bakhjarlar munu hafa aðgang í samræmi við skyldur sínar. Almenningur mun hafa aðgang að upplýsingum um tæki, tengd skírteini og rekstraraðila.

Síðast uppfært: 6. september 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat