10. Hvert eiga konur sem hafa áhyggjur að snúa sér?

Best er að leita til þess læknis sem gerði aðgerðina. Tegund púða er skráð annars vegar á svokallað ígræðisskírteini sem einstaklingur fær afhent að lokinni aðgerð og hinsvegar í sjúkraskrá einstaklings sem varðveitt er hjá viðkomandi lækni eða stofnun.

  • Ef aðgerðin var gerð á Landspítalanum skal senda fyrirspurn varðandi tegund brjóstapúða í gegnum Mínar síður á Heilsuvera.is , nota þarf rafræn skilríki.
  • Ef aðgerðin var gerð hjá sjálfstætt starfandi lýtalækni skal hafa samband við hann eða læknastofuna þar sem aðgerðin var gerð.
Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat