Samkvæmt gildandi lyfjalögum (lög nr. 100/2020) er heimilt hér á landi að selja utan lyfjabúða minnstu pakkningar og minnsta styrkleika nikótínlyfja og flúorlyfja sem ekki eru lyfseðilsskyld. Því er hægt að kaupa minnstu pakkningu af minnsta styrkleika nikótínlyfja í almennum verslunum hér á landi.
11. Af hverju þarf ég að fara í apótek til að kaupa stóran pakka af nikótíntyggigúmmíi en get keypt lítinn pakka úti í búð?
Síðast uppfært: 28. desember 2020