12. Hvað ætla yfirvöld að gera?

Embætti landlæknis, Lyfjastofnun og heilbrigðisráðuneyti, í nánu samstarfi við Landspítala og Félag íslenskra lýtalækna hafa myndað vinnuhóp sem mun fylgjast grannt með gangi og þróun mála. Þessir aðilar munu taka mið af viðbrögðum nágrannalanda. Til skoðunar er að koma upp miðlægri ígræðaskrá.

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat