Við mat á lyfjaheitum styðst Lyfjastofnun við útgefnar leiðbeiningar frá Lyfjastofnun Evrópu.
Áhersla er lögð á eftirfarandi atriði:
- Líkindi við samþykkt lyfjaheiti
- Hvort lyfjaheitið hafi neikvæða eða villandi merkingu
- Hvort lyfjaheitið feli í sér auglýsingargildi
(2.9.2015)