04. Við hvað styðst Lyfjastofnun við mat á lyfjaheitum?

Við mat á lyfjaheitum styðst Lyfjastofnun við útgefnar leiðbeiningar frá Lyfjastofnun Evrópu.

Áhersla er lögð á eftirfarandi atriði:

  • Líkindi við samþykkt lyfjaheiti
  • Hvort lyfjaheitið hafi neikvæða eða villandi merkingu
  • Hvort lyfjaheitið feli í sér auglýsingargildi

(2.9.2015)

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat