COVID-19: Lyfjastofnun Evrópu heldur blaðamannafund á morgun, 12. maí

Fundurinn verður á fjarfundaformi kl. 12:00-12:45 að íslenskum tíma. Fer hann fram á ensku.

Blaðamannafundir sem þessi verða haldnir reglulega, fyrst með tveggja vikna millibili. Fundunum er ætlað að varpa ljósi á stöðuna í COVID-19 faraldrinum hverju sinni. Til viðbótar við þessa reglubundnu fundi mun Lyfjastofnun Evrópu (EMA) boða til fleiri blaðamannafunda eftir þörfum.

Frekari upplýsingar um fundinn, sem og beina útsendingu, má finna á vef EMA.

Síðast uppfært: 11. maí 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat