Frestur til að sækja um afslátt árgjalda rennur út kl. 16:00 á morgun

Markaðsleyfishafar geta sótt um afslátt árgjalda miðað við ný veltuviðmið

Líkt og greint var frá fyrr í mánuðinum hefur Lyfjastofnun ákveðið að gefa markaðsleyfishöfum tækifæri til að sækja um afslátt árgjalda á ný miðað við ný veltuviðmið, 1.800.000 kr. per markaðsleyfi.

Útfylltu eyðublaði skal skilað í tölvupósti á netfangið [email protected] eigi síðar en kl. 16:00 föstudaginn 25. febrúar 2022.

Síðast uppfært: 24. febrúar 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat