Fulltrúar frá lyfjafræðideild Háskólans í heimsókn

Í síðustu viku tóku fulltrúar Lyfjastofnunar á móti fulltrúum lyfjafræðideildar Háskóla Íslands. Tilefni fundarins var greining á mögulegum samstarfsflötum. Á fundinum kynnti forstjóri Lyfjastofnunar starfsemi stofnunarinnar ásamt helstu verkefnum sem eru á döfinni.

Fram komu ýmsar hugmyndir um mögulegt samstarf, meðal annars að Lyfjastofnun komi í auknum mæli að kennslu við deildina. 

Lyfjafraedideild-i-heimsokn

Síðast uppfært: 9. apríl 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat