Nýr þáttur í hlaðvarpi Lyfjastofnunar

Meira um bóluefnin gegn COVID-19 nú þegar tæplega hálft ár er síðan fyrsta bóluefnið gegn sjúkdómnum fékk íslenskt markaðsleyfi

Rætt er við Ingileif Jónsdóttur, prófessor í ónæmisfræði við læknadeild Háskóla Íslands, og deildarstjóra hjá Íslenskri erfðagreiningu í smit- og bólgusjúkdómum, um með hvaða hætti bóluefnunum er ætlað að ræsa ónæmiskerfið til varna, um virkni þeirra, og hugsanlegar aukaverkanir sem þeim geta fylgt. Umsjón með hlaðvarpinu hefur Hanna G. Sigurðardóttir

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat