Nýtt frá PRAC – september 2018

Sérfræðinefnd EMA um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) kom saman dagana 3.-6. september. Á fundunum var áfram rætt um öryggi vegna lyfja sem áður hafa verið til umfjöllunar hjá nefndinni. Þá var kosinn nýr varaformaður PRAC, Dr. Martin Huber frá Þýskalandi. 

Frétt EMA um fund PRAC í september

Dagskrá PRAC fundar í september

Síðast uppfært: 10. september 2018
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat