Upptaka frá upplýsingafundi um nýja reglugerð klínískra prófana á mannalyfjum

Fjallað var um breytingar á gildandi reglugerð um klínískar prófanir á mannalyfjum á fundinum.

Fimmtudaginn 13. janúar sl. hélt Lyfjastofun upplýsingafund í gegnum fjarfundabúnað, um nýja reglugerð klínískra prófana á mannalyfjum. Á fundinum fór Hjalti Kristinsson, deildarstjóri lyfjaöryggisdeildar Lyfjastofnunar, yfir þær breytingar sem verða á gildandi reglugerð ásamt því að upplýsa um nýja samevrópska gátt klínískra rannsókna (CTIS).
Fundurinn var vel sóttur og spunnust góðar umræður á honum í kjölfar fyrirlestursins.

Glærur frá fyrirlestri Hjalta Kristinssonar

Upptaka af fundinum

Síðast uppfært: 18. janúar 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat