7. apríl 2022
Skráða lyfið Natrilix Retard 1,5 mg forðatöflur, 90 stk. er nú ófáanlegt. Lyfið er væntanlegt aftur þann 16. maí.
Ráð til lækna og lyfjafræðinga:
Óskráð lyf með sama virka innihaldsefni hefur verið útvegað og er fáanlegt hjá heildsölunni Parlogis:
- Vnr. 989064 - Cardide SR 1,5 mg forðatöflur, 30 stk.