16. Er hægt að samræma landsmarkaðsleyfi (ekki DCP, MRP) við land sem deilir pakkningu lyfsins með Íslandi?

Í flestum tilvikum er það hægt en Lyfjastofnun skoðar hvert tilvik fyrir sig. Fyrirspurnir um samræmingu skal senda Lyfjastofnun og beina fyrirspurninni til sviðsstjóra skráningarsviðs.

(25.2.2016)

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat