16. Er hægt að samræma landsmarkaðsleyfi (ekki DCP, MRP) við land sem deilir pakkningu lyfsins með Íslandi?

Í flestum tilvikum er það hægt en Lyfjastofnun skoðar hvert tilvik fyrir sig. Fyrirspurnir um samræmingu skal senda Lyfjastofnun og beina fyrirspurninni til sviðsstjóra skráningarsviðs.

(25.2.2016)

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat