06. Gerir Lyfjastofnun aðrar kröfur til lyfjaheita en önnur lönd í Evrópu?

Til að auðvelda markaðssetningu fjöllanda pakkninga horfir Lyfjastofnun m.a. til þess sem hin Norðurlöndin samþykkja. Jafnframt styðst stofnunin við útgefnar leiðbeiningar frá Lyfjastofnun Evrópu.

(2.9.2015)

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat