Markaðsleyfishafi lyfsins Xofigo, Bayer AG, hefur í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun, sent bréf til heilbrigðisstarfsmanna um nýjar takmarkanir við notkun vegna aukinna hættu á beinbrotum og leitni til aukinnar dánartíðni.
Nánari upplýsingar er að finna í bréfinu og að auki má finna ítarlegar upplýsingar um Xofigo í sérlyfjaskrá.