Afmælismálþing Lyfjastofnunar 6. nóvember

Áhugasöm eru hvött til að taka daginn frá

Í byrjun nóvember verða liðin 25 ár frá formlegri stofnun Lyfjastofnunar, sem varð til með sameiningu Lyfjanefndar ríkisins og Lyfjaeftirlits ríkisins á árinu 2000. Af því tilefni boðar Lyfjastofnun til málþings um fölsuð lyf. Viðburðurinn fer fram á Hótel Reykjavík Grand þann 6. nóvember nk. kl. 8:30-11:00.

Opnað verður fyrir skráningu þegar nær dregur en áhugasöm eru hvött til að taka daginn frá.

Síðast uppfært: 2. september 2025
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat