Endurútgáfan var gerð af tveimur ástæðum. Lyfjunum Wegovy og Ozempic var vegna mistaka raðað saman í viðmiðunarverðflokk. Það hefur nú verið leiðrétt.
Undanþágulyfinu ROPIVACAIN-HCl Noridem vnr. 964649 hefur einnig verið bætt í lyfjaverðskrána.
Uppfærða verðskrá, ásamt öðrum skjölum má nálgast á sínum stað á vef Lyfjastofnunar.