Lyfjaverðskrá 1. október hefur verið endurútgefin.
Skýring á endurútgáfu er sú að setja þurfti inn umboðsmannaverð fyrir eftirfarandi vörunúmer:
| Nvnr. | Heiti | Form | Styrkur | Magn |
| 528267 | Nexium | sþ-tfl | 20 mg | 100 stk |
| 185822 | Nexium (Lyfjaver) | sþ-tfl | 20 mg | 100 stk |