Uppfærð stefna verður höfð að leiðarljósi hjá lyfjayfirvöldum á EES næstu árin til að mæta áskorunum og ógnunum á sviði lýðheilsu. Stefnunni er skipt upp í sex meginkafla og leiddi Lyfjastofnun vinnu í tengslum við sjötta markmiðið um sjálfbærni lyfjayfirvalda.
- Aðgengileiki (e. accessibility)
- Hagnýting gagna, stafvæðing og gervigreind
- Stjórnsýsla lyfjamála, nýbreytni og samkeppnishæfni
- Sýklalyfjaónæmi og aðrar lýðheilsuógnir
- Aðgengileiki og framboð (e. availability and supply)
- Sjálfbærni lyfjayfirvalda