Sameiginleg stefna EMA og lyfjastofnana á Evrópska efnahagssvæðinu

Ný stefna tekur við af eldri stefnu og gildir til og með árinu 2028

Uppfærð stefna verður höfð að leiðarljósi hjá lyfjayfirvöldum á EES næstu árin til að mæta áskorunum og ógnunum á sviði lýðheilsu. Stefnunni er skipt upp í sex meginkafla og leiddi Lyfjastofnun vinnu í tengslum við sjötta markmiðið um sjálfbærni lyfjayfirvalda.

  1. Aðgengileiki (e. accessibility)
  2. Hagnýting gagna, stafvæðing og gervigreind
  3. Stjórnsýsla lyfjamála, nýbreytni og samkeppnishæfni
  4. Sýklalyfjaónæmi og aðrar lýðheilsuógnir
  5. Aðgengileiki og framboð (e. availability and supply)
  6. Sjálfbærni lyfjayfirvalda

Nánar má lesa um stefnuna í útgefnu skjali á vef EMA

Síðast uppfært: 12. maí 2025
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat