Undanþágulyf sem oftast var ávísað í febrúar 2025

Mikilvægt að lyf, sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu, verði skráð og/eða markaðssett

Eitt af hlutverkum Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með framboði lyfja, með það að markmiði að koma í veg fyrir að lyfjaskortur hafi áhrif á öryggi sjúklinga. Lyfjastofnun hefur því unnið að því að fjölga markaðssettum lyfjum.

Áfram er markmið Lyfjastofnunar, að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð og/eða markaðssett. Ljóst er að veruleg tækifæri felast í skráningu og/eða markaðssetningu umræddra lyfja og hvetur Lyfjastofnun markaðsleyfishafa og umboðsaðila til að gaumgæfa málið.

Hér fyrir neðan eru tveir listar. Sá fyrri sýnir þau undanþágulyf sem voru í notkun í febrúar sl. vegna lyfjaskorts. Sá síðari sýnir öll tuttugu efstu lyfin í undanþágukerfinu, þau sem læknar ávísuðu oftast í febrúar 2025.

Athygli skal vakin á því að í sérstökum tilfellum getur Lyfjastofnun heimilað lyfjafræðingum apóteka að breyta lyfjaávísun læknis á tiltekið lyf þannig að ávísunin gildi fyrir það undanþágulyf sem búið er að heimila. Úrræðið er einungis notað þegar ljóst þykir að án aðgerða kæmi upp íþyngjandi staða fyrir sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólk. Í þeim tilfellum eru ávísanirnar hefðbundnar þó að um undanþágulyf sé að ræða við afgreiðslu og koma því ekki fram á listunum sem fylgja.

Undanþágulyf sem voru í notkun í febrúar vegna lyfjaskorts

Í listanum eru upplýsingar um heiti undanþágulyfsins, lyfjaform, fjölda ávísana, heiti lyfsins sem undanþágulyfið leysir af hólmi, markaðsleyfishafi þess, umboðsaðili og heildsala.

 LyfjaheitiLyfjaformFjöldi afgr. ÁvísanaLyf í skortiMarkaðsl.h. lyfs í skortiUmboðsaðiliHeildsala
1MAGNESIA DAK*Filmhtfl767Magnesia medicViatris ApSIcepharma hfParlogis
2ESTRADIOL TRANSDERMAL SYSTEM*Forðapl119Vivelle dotSandoz A/SArtasan ehf.Distica hf.
3ISOSORBIDE MONO. ER TABS*Forðatfl66Imdur 30 mgTopRidge Pharma (Ireland) LimitedNavamedic ABDistica hf.
4CEFALEXÍN W&H*Hylki58KeflexSTADA Nordic ApSIcepharmaParlogis
5Mykundex*Mixtúra55Nystatin mixtúraOrifarm Generics A/SArtasan ehf.Distica hf.

Tuttugu undanþágulyf sem oftast var ávísað í febrúar 2025

LyfjaheitiLyfjaformVirkt innihaldsefniNorrænt vnr.Fjöldi af afgreiðslum
1MAGNESIA DAK*filmhtflMagnesíum hýdroxíð988511378
988529287
991085102
Total767
2PropranololfilmhtflPropranololum993015151
98975957
Total208
mixtúraPropranololum9726131
Total1
3MST CONTINUSforðatflMorphinum99044186
99681177
Total163
4SENEASEtöflurSenna993734123
Total123
5ESTRADIOL TRANSDERMAL SYSTEM*forðaplEstradiolum99533460
99532632
99534220
9953187
Total119
6SEM MIXTÚRAmixtúracombinations96223475
96224241
Total116
7Levomepromazine OriontöflurLevomepromazinum98095560
98199532
98653118
9865493
Total113
8MiralaxlausndufHægðalyf með Osmótíska verkun95882955
98862850
Total105
9PeriactintöflurCyproheptadinum96411590
Total90
10PROPRA-RATIOPHARMfilmhtflPropranololum99668958
99669726
Total84
11Emgesantöflurmagnesium hydroxide97543574
Total74
12ISOSORBIDE MONO. ER TABS*forðatflIsosorbidi mononitras99889166
Total66
13Morfin "DAK"töflurMorphinum96918132
96977730
Total62
14Regain forteáburðurMinoxidilum97987546
16552216
Total62
15CEFALEXÍN W&H*hylkiCefalexinum99500358
Total58
16LEXOTANtöflurBromazepamum99482357
Total57
17Quinine SulfatetöflurChininii97559257
Total57
18Glycerol infanteþ-stíllglycerol94485255
Total55
19Mykundex*mixtúraNystatinum98994955
Total55
20CondylinehúðlausnPodophyllotoxinum99001134
97583119
Total53

*Þau undanþágulyf sem eru stjörnumerkt eru í notkun vegna skorts á markaðssettu lyfi

Síðast uppfært: 21. mars 2025
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat