Undanþágulyf sem oftast var ávísað í mars og apríl 2025

Mikilvægt að lyf, sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu, verði skráð og/eða markaðssett

Eitt af hlutverkum Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með framboði lyfja, með það að markmiði að koma í veg fyrir að lyfjaskortur hafi áhrif á öryggi sjúklinga. Lyfjastofnun hefur því unnið að því að fjölga markaðssettum lyfjum.

Áfram er markmið Lyfjastofnunar, að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð og/eða markaðssett. Ljóst er að veruleg tækifæri felast í skráningu og/eða markaðssetningu umræddra lyfja og hvetur Lyfjastofnun markaðsleyfishafa og umboðsaðila til að gaumgæfa málið.

Hér fyrir neðan eru tveir listar. Sá fyrri sýnir þau undanþágulyf sem voru í notkun í mars og apríl sl. vegna lyfjaskorts. Sá síðari sýnir öll tuttugu efstu lyfin í undanþágukerfinu, þau sem læknar ávísuðu oftast í mars og apríl 2025.

Athygli skal vakin á því að í sérstökum tilfellum getur Lyfjastofnun heimilað lyfjafræðingum apóteka að breyta lyfjaávísun læknis á tiltekið lyf þannig að ávísunin gildi fyrir það undanþágulyf sem búið er að heimila. Úrræðið er einungis notað þegar ljóst þykir að án aðgerða kæmi upp íþyngjandi staða fyrir sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólk. Í þeim tilfellum eru ávísanirnar hefðbundnar þó að um undanþágulyf sé að ræða við afgreiðslu og koma því ekki fram á listunum sem fylgja.

Undanþágulyf sem voru í notkun í mars og apríl vegna lyfjaskorts

Í listanum eru upplýsingar um heiti undanþágulyfsins, lyfjaform, fjölda ávísana, heiti lyfsins sem undanþágulyfið leysir af hólmi, markaðsleyfishafi þess, umboðsaðili og heildsala.

 LyfjaheitiLyfjaformFjöldi afgr. ÁvísanaLyf í skortiMarkaðsl.h. lyfs í skortiUmboðsaðiliHeildsala
1MAGNESIA DAK*Filmhtfl1.474Magnesia medicViatris ApSIcepharmaParlogis
2MST CONTINUS*Forðatfl288ContalginMundipharma A/SIcepharmaParlogis
3ESTRADIOL TRANSDERMAL SYSTEM*Forðapl284Vivelle dotSandoz A/SArtasanDistica
4CEFALEXÍN W&H*Hylki154KeflexSTADA Nordic ApSIcepharmaParlogis
5OSPEXIN*Mix.kyr107KeflexSTADA Nordic ApsIcepharmaParlogis

Tuttugu undanþágulyf sem oftast var ávísað í mars og apríl 2025

LyfjaheitiLyfjaformVirkt innihaldsefniNorrænt
vnr.
Fjöldi af
afgreiðslum
1MAGNESIA DAK*filmhtflMagnesíum hýdroxíð988511667
988529569
991085238
Total1.474
2PropranololfilmhtflPropranololum993015312
989759153
Total465
mixtúraPropranololum9726131
Total1
3MST CONTINUS*forðatflMorphinum990441145
996811143
Total288
4ESTRADIOL TRANSDERMAL SYSTEM*forðaplEstradiolum995334155
99532662
99534255
99531812
Total284
5SENEASEtöflurSenna993734226
Total226
6Levomepromazine OriontöflurLevomepromazinum980955120
98199578
98653125
9865491
Total224
7Miralaxlausnduf958829121
98862882
Total203
8SEM MIXTÚRA - FORSKRIFTARLYFmixtúracombinations962234126
96224272
Total198
9PROPRA-RATIOPHARMfilmhtflPropranololum996689142
99669744
Total186
10CEFALEXÍN W&H*hylkiCefalexinum995003154
Total154
11PeriactintöflurCyproheptadinum964115138
Total138
12PrednisolontöflurPrednisolonum975774103
98742225
98512910
Total138
13Quinine SulfatetöflurChininii975592126
Total126
14LargactiltöflurChlorpromazinum97412246
99103534
97399231
9745525
9910432
Total118
stlChlorpromazinum9928692
9594971
Total3
15Regain forteáburðurMinoxidilum97987582
16552235
Total117
16Emgesantöflurmagnesium hydroxide975435114
Total114
17Morfin "DAK"töflurMorphinum96918155
96977752
Total107
18OSPEXIN*mixt.kyrCefalexinum997257107
Total107
19CondylinehúðlausnPodophyllotoxinum99001162
97583141
Total103
20LEXOTANtöflurBromazepamum994823101
Total101
Síðast uppfært: 19. maí 2025
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat