05. Á hvaða formi eru reikningar sendir út frá Lyfjastofnun ?

Lyfjastofnun sendir út rafræna reikninga í gegnum Tekjubókhald ríkisins þannig að þau fyrirtæki sem eru rafrænir móttakendur í gegnum skeytamiðlun fá senda rafræna reikninga. Aðrir frá kröfu í heimabanka. Reikningar Lyfjastofnunar eru einnig aðgengilegir á Ísland.is. Erlendir aðilar fá reikninga senda með tölvupósti.

(07.08.2025)

Síðast uppfært: 7. ágúst 2025
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat