Fréttir

Afgreiðslutími Lyfjastofnunar í sumar

Lágmarksþjónusta síðari hluta júlímánaðar

30.6.2020

Afgreiðslutími Lyfjastofnunar verður óbreyttur í sumar. Dagana 20. júlí til 31. júlí 2020 verður hins vegar lágmarksþjónusta vegna sumarleyfa starfsfólks.

Einkum verða takmarkanir í eftirtöldum málaflokkum:

  • Móttaka umsókna um klínískar lyfjarannsóknir
  • Móttaka umsókna um inn- og útflutningsleyfi ávana- og fíkniefna og eftirlitsskyldra efna.
  • Móttaka umsókna um CPP vottorð


Nánari upplýsingar um sumarafgreiðslutíma Lyfjastofnunar

Til baka Senda grein