Fréttir

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Zinbryta (daklízúmabs)

Upplýsingar til heilbrigðisstarfsmanna varðandi takmarkanir á notkun Zinbryta (daklízúmabs) með hliðsjón af lífshættulegri svæsinni lifrarbilun

3.8.2017

Icepharma hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf varðandi lyfið Zinbryta (daklízúmabs). 
Yfirlit yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna

Til baka Senda grein