Fréttir

Ný lyfjabúð – Apótekarinn Vallakór

26.1.2018

Í dag, 26. janúar, verður opnuð ný lyfjabúð,  Apótekarinn Vallakór, Vallakór 4, 203 Kópavogi. Lyfsöluleyfishafi er Hanný Ösp Pétursdóttir lyfjafræðingur og rekstrarleyfishafi Lyf og heilsa hf. 

Til baka Senda grein