Fréttir

Tímabundin undanþága veitt fyrir Ventoline

21.2.2019

Að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd hefur Lyfjastofnun veitt heimild til sölu eftirtalins lyfs þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. mars 2019:

Vnr 12 43 47 Ventoline 200 míkróg/skammt, innöndunarduft, 60 skammtar. Breytt heiti og breytt norrænt vörunúmer.

Frá og með 1. mars 2019 verða upplýsingar um ofannefnda pakkningu í lyfjaskrám. 

Til baka Senda grein